Litapæl í Revit

Einn af kostum þess að gera húsateikningar í Revit er að allar einingar hússins hafa skilgreint efni. Það þýðir að hægt er að kalla fram og breyta litum og áferð á einstaka húshlutum með auðveldum hætti. Hér að neðan er myndband sem sýnir litapælingu sem ég vann um daginn. Einfalt módel eins og þetta gefur ágæta vísbendingu fyrir litaval.

Posted in Teiknivinna.