Tækniteiknun

Tek að mér tækniteiknun í fjarvinnslu, fyrir hönnuði og fyrirtæki.

Ég hef góða reynslu af slíkum samskiptum yfir netið en er jafnframt viljugur að mæta á staðinn til að fara yfir hlutina ef þess gerist þörf.

Legg að sjálfsögðu mikla áhersla á að fylgja vinnubrögðum og útliti á hönnunargögnum þess sem unnið er fyrir. Fer er með hönnunargögn og aðrar upplýsingar sem algert trúnaðarmál.

 

Það er allt undir: arkitektúr, burðarvirki, lagnir og skipulag.

 

Þorvaldur E Þorvaldsson

 

 


Ég hef komið víða við .

 

Sendu mér mynd af skissu með málum og athugasemdum. Þú færð til baka grunn til að vinna með eða fullbúna teininu með þínu útliti í Autocad, Revit eða Microstation.