Um Tnet.

Tnet ehf. er í eigu  Þorvaldar E Þorvaldssonar  húsasamíðameistara og Kristínar Snorradóttur viðskiptafræðings. Fyrirtækinu er ætlað að vera vettvangur fyrir umboðs- og atvinnustarfsemi okkar.  Starfsemin er tvíþætt, annarsvegar sala trygginga og rekstur umboðsskrifstofu fyrir tryggingarfélag. Hinsvegar er starfsemi sem tengist mannvirkjagerð, það er að segja störf Þorvaldar sem byggingarstjóra, húsasmíðameistara, starfandi tækniteiknara og eignaskiptalýsanda.

 

 

Tnet ehf.

Póstfang.      Birkihlíð 39 550 Sauðárkróki
Kennitala.    6008130210  –  Vasknr.  124198
Netfang.       tnet@tnet.is  –  Heimasíða.  Tnet.is
Stofnað.       miðvikudagur, 14. ágúst 2013