Brasið í Birkihlíðinni

Síðustu vikurnar hef ég meðal annars unnið aðaluppdrætti vegna viðbygginga og endurbóta á nokkrum eldri húsum. Gert lagnateikningar fyrir nýbyggingar og byggingarreit ofan í hnitsetta loftmynd. Það er mikið gaman að vinna þegar maður finnur að fólk kanna að meta verkin og samstarfið

 

Posted in Teiknivinna.