Síðasta sumar gekk ég nýja göngustíga ofan við Sauðárkrók vopnaður GPS tæki og myndavél.
GPS ferlar sem byrtir eru í Google Earth geta verið góð kynning á viðfangsefni.

Síðasta sumar gekk ég nýja göngustíga ofan við Sauðárkrók vopnaður GPS tæki og myndavél.
GPS ferlar sem byrtir eru í Google Earth geta verið góð kynning á viðfangsefni.