Kynningarefni

Tek að mér gerð kynningargagna fyrir hönnuði og fyrirtæki.

Þrívítt teiknimódel er góður kostur til að kynna fyrirhugaðar framkvæmdir eða t.d. breytingar innandyra. Góð gögn og upplýsandi framsetning getur skipt sköpum um að góð hugmynd verði að veruleika.

 

 

 

 

 

Þarft þú að sannfæra einhvern um ágæti þinna hugmynda ?

Þorvaldur E Þorvaldsson